Farðu úr skónum, slappaðu af og gleymdu öllu veseni í bili.
Um mig
B.Sc. gráða í tölvunarfræðum frá Háskólanum á Akureyri 2004
Sirkusdýr, jogglari, contactjogglari, loftfimleikamaður og tónlistarmaður með nám í Complete Vocal tækni að baki, en umfram allt, eiginmaður og faðir.
Stofnandi og framkvæmdastjóri
Snædal ehf. og formaður Stéttarfélags Tölvunarfræðinga.
Reyndur vefþróari og forritari með yfir 600 vefi undir beltinu á síðustu 15 árum, frá þarfagreiningu að opnun og viðhaldi.
Heittrúaður á Open Source og endurnýtingu kóða, þar sem það á við.